Ökuskírteini:
- Gjald fyrir bráðabirgðaökuskírteini er 4.300 kr. Þetta er þitt fyrsta skírteini eða bráðabirgðaökuskírteini
- Gjald fyrir ökuskírteini (fullnaðarskírteini) er 8.600 kr.
- Passamynd 4.000 kr sjá audunn.com Þarft að skila einni mynd inn til Sýslumanns. https://audunnljosmyndari.squarespace.com/
- Myndakassi á Glerártorgi og Páll ljósmyndari tekur einnig passamyndir
Ökupróf:
- Verðskrá 2023
- Bóklegt próf 6.550kr
- Verklegt próf 17.370kr
- BE- kerrupróf 18.920kr
- Hér er linkur á verðskrá Frumherja; https://frumherji.is/images/files/Verdskrar/FRH3620.pdf
Ökuskólar :
- Sjá verðskrá hvers og eins undir “http://bilprofid.is/okuskolar/“
- Ökuskólarnir skiptast í þrjá skylduáfanga sem kallast Ö-1, Ö-2 og Ö-3 Hver ökuskóli er með sína verðskrá. Ökuskóli 3 sjá okugerdi.is kostar 48.000kr
Ökutímar:
Mismunandi er hversu marga ökutíma nemandi þarf. Algengur tímafjöldi er á bilinu 16-25 tímar en samkvæmt námsskrá á tímafjöldinn að vera að lágmarki 16 tímar.