Hér eru nokkrar slóðir á verkefni til að æfa sig fyrir bóklega prófið.
Æfingin skapar meistarann!
- Vefur Ökukennarafélags Íslands Slóð með 15 æfingaprófum fyrir bóklegaprófið https://www.aka.is/login/ nýskrá, færð sent notendanafn á netfangið sem þú skráir, lykilorðið velur þú við nýskráningu. Að mínu mati er þetta besti staðurinn til að æfa sig fyrir bóklega prófið.
- Vefur Sjóva, appið frá þeim í samvinnu við Netökuskólann er gagnlegt https://www.sjova.is/einstaklingar/okutaeki/bilprofid/
- Vefur Samgöngustofu